← Tína tekur símann. "Sæl, Elsa frænka," segir hún. 🔊
← Það verður gaman! Ég ætla að taka öll fötin mín með og dúkkurnar mínar og báðar nýju bækurnar og..." 🔊
← Hann tekur ekki eftir því að hún er orðin föl. Rósa er bílveik. Henni er illt í maganum. Hún þarf að kasta upp. Hún heldur hendinni fyrir munninn og hleypur til Bóa. 🔊
← "Þá er best að ég taki pokann," segir Tómas og fer með hann út. Bói þurrkar Rósu um munninn og nefið. 🔊
← Rósa stoppar og hlustar smástund. Svo tekur hún aftur til fótanna. Hún er komin út á gangstéttina við torgið. 🔊
← Nú fyrst tekur Rósa eftir því að það er Tína sem heldur henni og þá hættir hún að gráta. "Hvar er Bói?" spyr Tína aftur. 🔊
← "Hvar varstu?" segir Bói og tekur Rósu upp. "Ég er búinn að leita að þér alls staðar." 🔊
← Tína sér að lakið hefur vafist fast utan um hana. Hún tekur það af sér og stendur upp. 🔊